Tag Archives: qnt

Stundum er bara nauðsynlegt að fá rigningardaga inná milli og ekki skemmir að það sé á sunnudegi og maður hafi þá afsökun fyrir vera bara heima í kósý:) Horfa á góða mynd, lesa bók og kúra og gera gúrme brunch:)

IMG_1480

[do_widget „Featured Image“]

Ristað LKL brauð frá Jóa Fel
Fitu minna stjöru beikon bakað á smjörpappír í ofni með agave sýrópi og smá sukrin gold (púðursykur).
Skornir ávextir og það sem til var í ískápnum.
Gott að smyrja brauðið með hnetusmjöri, setja ávexti og beikon (veit það hljómar skringilega, en sætt beikon namm:) og svo meiri ávexti ofan á slurp af sýrópi!

IMG_1491

Gerði svo seinnipartinn gríska jógúrt (1 dós, f/2) hrært með 1/2 skeið af vanillu íspróteini frá QNT (, skipt í tvær skálar, ber sett útá og dass af Sukrin Melis (fljórsykri) stráð yfir:P

By Heidi Ola 😉

Hot Delicious Moka protein coffee.

1 skeið Delicious Moka prótein frá QNT
Sett í pott með vatni sirka 300ml. Hita þar til það er orðið vel heitt en samt ekki sjóða.
Helti svo góðum dreitil af kaffi útí pottinn í lokinn. Ég á ekki nema pressu könnu. Og notaði uppáhalds kaffið mitt sem er caramel Starbucks kaffi sem fæst í Kosti. Getið notað bara hvaða kaffi sem er eða sleppt því alveg.

IMG_8795

Einfaldara veður það ekki.

By Heidi Ola;)

Translate/

Lesa meira

Ég er búin að prófa þennan til lengi, ég elska allt með karamellubragði og er þetta prótein frá QNT uppáhalds mitt með Cookies and cream bragði algjört…gúrme 😛

[do_widget „Featured Image“]

1 skeið Deliciuous Whey prótein frá QNT. (ég notaði Cookies and cream bragð, hægt að nota hvaða bragð sem ykkur dettur í hug)

Klakar. (ég nota alveg 6 stóra klaka)

Kaffi eftir smekk, ég nota ofast 1 faldan expresso, og set svo nokkra dropa af karmellu stevia eða sykurlausu karmellu kaffi sýrópi útí. (en í þetta skipið notaði ég karmellu kaffi, og þá 1 bolla og bæti ekki vatni við því ég notaði svo mikið af klaka.) (karmellu kaffi fæst t.d. í Kosti)
Ef ég nota expresso kaffi þá set ég smá vatn með, bara eftir hversu þykkan þú vilt hann.

Einnig nota ég stunum smá möndlumjók, soya mjólk eða undanrennu. (má sleppa alveg)

En í dag er sunnudagur svo ég setti á hann smá jurtarjóma 😛

Frábær í millimál þessi
Aðeins 124 kcal í einum skammti af próteinunu (30g).

Made by Heidi Ola 😉

Í þessum er:

1 skeið QNT Delicious whey prótein með vanillubragði.
1/2 grænt epli.
7 stikki frosin jarðaber.
7 græn vínber, bætti þeim við af því ég átti þau til 🙂
50ml. Möndlumjólk.
Smá vatn.
4x klakar.

Poppkex (lightly salted rice crackers frá Quaker úr Kosti)

Með lífrænu hnetusmjöri og grænu epli…jumm 😛