Afhending vöru

Allar pantanir eru aðgengilega um leið og gengið er frá greiðslu.

Verð á vörum

Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk.

Endurgreiðslur

Einungis er boðið uppá endurgreiðslu sé vara af einhverjum ástæðum ekki aðgengileg við kaup.

Gölluð vara

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn. Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

Trúnaður (Öryggisskilmálar)

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.