Jólin 2016

Tími ekki að pakka niður jólunum….ég er mikið jólabarn og ætli ég hafi það ekki mikið frá mömmu og ömmu minni, mikið skreytt og mikið bakað. Ég á allsonar jólaskraut bæði gamalt og nýtt og blanda því smá saman, þótt ég hafi síðasu ár viljað hafa skrautið meira bara plane og hvítt þema. Við erum að fara halda smá jóla brunch boð fyrir fjölsylduna á morgun og ætla ég því að lofa skrautinu að vera uppi yfir helgina 🙂
img_0098Aðventukransinn, mjög einfaldur skálin er úr LSA línunni og bambarnir fást bæði í Heimahúsinu. Kertastjakinn er úr Epal og tölustafina fékk ég í Garðheimum.
img_0335Heimir Erlendsson fékk séríu á fallega Tjaldið sitt frá Petit.is (serían er úr Garðheimum)
img_1572Þetta fallega hreindýr fékk ég á heilsölu fyrir nokkrum árum og hef ég það stundum uppi allt árið, en það fékk loðfeld á sig í ár, en keypti ég hann í búð í bandaríkjunum og er þetta til að setja um hálsin á vínflösku.
img_0480Heimir dekur hundur fékk í skóinn í desember, mjög glaður 🙂 Hann á sinn eigin jólasokk sem er úr Garðheimum og er fyrir hunda.
[do_widget „Featured Image“] jólatéið mitt, hvítt og silfur þema, brúnir pakkar, pappír og pakka sakraut úr IKEA.
img_1093Fallegu glerkrukkunar mínar frá LAS línunni frá Heimahúsinu ásamt loðpokanum um flöskuna. Járn boxin úr IKEA.
img_1276„Þartu allta að taka mynd af mér“
img_1471Svona kósý hefur Heimir haft það í jólafríinu
img_1558Borðið gerði ég sjálf úr vöru palletum sem ég pússaði aðeins til, málaði, setti dekk undir og lét smíða gler ofan á, glerið er frá Glerborg. Bakkinn er frá Riverdale, Heimahúsinu og bjallan með jólaréið á toppnum er fá House Doctor og fékk ég hann í Fakó Verzlun.