Heitt súkkulaði með lakkrís sýrópi

Kósý í vonda veðrinu 🙂
[do_widget „Featured Image“] (Uppskrift fyrir miðað við einn bolla)

  • 1 kakóbolli vatn (ég set bara vatn í bollan sem ég ætla að drekka úr)
  • 1 skeið  (30gr) súkkulaði casein prótein (ég nota frá QNT)
  • 1 tsk Hershey´s sykurlaust kakó (fékk það í Kosti, þið getið annars notað hvað sem er og má sleppa)
  • Smá salt (má sleppa, ég nota maldon salt)
  • 1/2 tsk Sweet liquorice syrup frá Lakrids (ég keypti það í Kjötkompaní en þessar vörur er bara seldar í vel völdum verslunnum t.d. í Epal, sá það í Fríhöfnni)

IMG_0996Allt sett saman í pott og hitað, en passið að láta alls ekki sjóða, ég set á hæsta hita og um leið og það er farið að rjúka sma úr pottinum þá er það til.
Svo má stundum leyfa sér og setja smá jurtarjóma eða bara alvuru rjóma og strá svo smá Raw liquorice powder yfir 😛 namm þetta er svo gott og best eignlega að borða rjómann eins og ís ofan af með lakkrís kriddinu í 😛 ég veit ég er lakkrísperri 🙂
Minnir svolítið á Leppalúða sem er uppáhalds jóla kaffið mitt á Te og kaffi 🙂

Made by Heidi Ola 😉

Translate/

Cozy in the bad weather (in Iceland) 🙂

(Recipe for considering one cup)

  • 1 cocoa cup water (I just put water in a cup that I’m going to drink)
  • 1 spoon (30gr) chocolate casein protein (I use the QNT)
  • 1 teaspoon sugar-free cocoa Hershey’s (got it in the pros, you can use anything else and may be omitted)
  • A little salt (can be omitted, I use Maldon salt)
  • 1/2 teaspoon Sweet licorice syrup from Lakrids (http://lakrids.nu)

All put together in a saucepan and heat, but careful to not boil it.
I sometimes put a little vegetable cream or just real heavy whipped cream and straw so little Raw licorice powder over: P NAMM this is so good 😛

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *