Ofnbakaðar pretzel hakkbollur

Ég prófaði á dögunum að gera kjötbollur í hollari kantinum sem heppnuðust svona líka svona rosalega vel 🙂
[do_widget „Featured Image“] Ofnbakaðar pretzel hakkbollur
500g Hakk beint frá býli
2 egg (beint frá okkar býli 🙂
1/2 bolli fjörmjólk
1 lítill laukur saxaður smátt
3 grænir laukar saxaðir smátt
2 presssuð hvítlauksrif
1/2 tsk origano
Dass af maldon salti og svörtum pipar
1 bolli pretzel crisps mulið smátt niður í mortel, eða sett í poka og mulið niður eftir smekk hversu smátt
Pretzel-Chips-225x300 Fékk þetta kex í Kosti, alveg mitt uppáhalds með ostum og er aðeins hollara en Ritz kex.

Hrærið eggin og mjólkina saman í skál, bætið svo öllu hinu útí og blandið vel saman. Búið til litlar bollur og raðið á ofnplötu með smjörpappír og bakið í ofni við 180 gráður í sirka 30 mín eða þar til þær eru orðnar aðeins brúnaðar og crispy. Ef mixið er of blautt eins og mitt varð smá getið þið alltaf bætt í það smá haframjöl svo það sé auðveldara að hnoða það í kúlur.

Heimatibúin kartöflumús með osti

2-4 stórar bökunar kartöflur (ég var með mat fyrir 4 en þetta var alveg vel meira en nóg svo 2-3 hefði verið nóg) skornar niður og settar í pott ég vildi hafa híðið á þeim.
1/2 bolli Fjörmjólk
1/2 bolli Stevia sykur frá Via-Health
Dass af maldon salti og svörtum pipar
Sirka hálfur poki af rifnum osti (eftir smekk, má sleppa)

Allt sett saman í pott og hitað við vægan hita og notað stappara til að stappa saman, ég setti mitt svo í hrærivélina með hnoðara í smá stund og aftur í pottinn til að spara mér tíma 🙂

Hafði svo með þessu heita brúna sósu, steiktan rauðlauk og sykurlausa sultu.
IMG_0333

Transalte/

Baked pretzel meatballs
500g ground beef directly from the farm
2 eggs (direct from our farm 🙂
1/2 cup milk
1 small onion chopped finely
3 green onions chopped finely
2 garlic cloves, pressed
1/2 teaspoon origano
Dass of Maldon salt and black pepper
1 cup finely crushed pretzel crisps into a mortel, or placed in a bag and crushed down.

Stir in the eggs and milk together in a bowl, add all the other so there and mix well. Create a small cup and the Council crescent with baking paper and bake in the oven at 180 degrees for c.a. 30 minutes or until they become the only brown and Crispy. If mixið is too wet as mine was a little, you can always add a little oatmeal in it so it is easier to knead the balls.

Mashed potatoes with cheese

2-4 large baking potatoes (I was with food for 4, but this was quite well more than enough so 2-3 would have been enough) cut and placed in the pot, I would have híðið them.
1/2 cup milk
1/2 cup Stevia sugar from Via-Health
Dass of Maldon salt and black pepper
Half bag of grated cheese (to taste, may be omitted)

All put together in a saucepan and heat gently used stamps for stamping together, I put my so mixer with kneading for a moment and return to the pot to save me time 🙂

Served with hot brown sauce, fried onions and sugar-free jam.

Made by Heidi Ola;)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *