Þeir sem þekkja mig vita að ég elska egg og allt með eggjum 🙂 Ég reyni eins og ég get að fá sem mest prótein úr fæðunni þó ég taki inn prótein sjeika með þá reyni ég að takmarka það eins og ég get.
Það gerist ekki betra en að byrja daginn á dýrindis hafragraut stútfullum af orku úr góðum kolvetnum og próteini úr eggjunum.
Vanillueggja hafragrautuinn minn:
[do_widget „Featured Image“]
Í uppskriftina þarf:
30-40gr Haframjöl (karlmenn nota kannski meira magan um 60gr og þá meira af eggjum og vatni á móti)
1 msk chia fræ (sem búið er að leggja í bleiti)
1 dl vatn
1 dl eggahvítur úr brúsa eða 3 hvítur
1 heilt egg
6-8 dropar vanillu stevia
Hreinn kanill eftir smekk
Aðferð:
Setjið haframjöl í pott með vatni, hitið smá, bætið þá eggahvítum og eggi út í.
Látið malla þar til þetta verður að þykkum graut og eggin hafa blandast alveg við. Bætið stevía og chia fræjum við.
Því næst strái ég kanil út á. Hægt er að bæta öllu við sem ykkur dettur í hug, t.d. rúsínum og epli.
Made by Heidi Ola
Translate/
Vanilla egg oatmeal with cinnamon!
Ingredients (for one serving):
– 30-40gr. Oatmeal
– 1 tbs. chia seedes
– 1/2 cup water
– 3 eggwhites
– 1 egg
– 6-8 drops vanilla stevia
– Cinnamin to pounce
Directions:
– Heat oatmeal and water together in a pot. Add the egg and eggwhite into.Stir until it mixed thoroughly and becomes a thick porridge. Add chia seed (option). and stevia drops.
Sprinkle cinnamon over.
Can put raisins and everything you can think of….
Made by Heidi Ola