Tag Archives: Egg

Lágkolvetna brauð frá Jóa Fel með avocado salati 🙂

1 harðsoðið egg
1/2 avocado
1 stór matskeið kotasæla
Smá sítrónupipar
Kreyst sítróna

Allt hrært saman og smurt á, mjög einfallt, hollt og gott 🙂
Ég smurði þessu svo á 2 sneiðar af LKL lágkolvetna brauð frá Jóa Fel Bakarí.
Það brauð geymist vel en ég geymi það oft í firsti og risa það er líka mjög gott 🙂

Made by Heidi Ola 😉

Translate/

Lesa meira

Þeir sem þekkja mig vita að ég elska egg og allt með eggjum 🙂 Ég reyni eins og ég get að fá sem mest prótein úr fæðunni þó ég taki inn prótein sjeika með þá reyni ég að takmarka það eins og ég get.

Það gerist ekki betra en að byrja daginn á dýrindis hafragraut stútfullum af orku úr góðum kolvetnum og próteini úr eggjunum.

Vanillueggja hafragrautuinn minn:
[do_widget „Featured Image“]
Lesa meira


Velkomin á heimsíðuna mina. Hér mun ég birta ýmsar sniðugar æfingar og uppskriftir af því sem ég er að bralla í eldhúsinu og þið fáið að fylgjast aðeins með hvað er að gerast hjá mér. Endilega kíkið líka við á like síðuna mína á facebook “Heidi Ola”.