Einfaldur og hollur lágkolvetna hádegisverður

Lágkolvetna brauð frá Jóa Fel með avocado salati 🙂

1 harðsoðið egg
1/2 avocado
1 stór matskeið kotasæla
Smá sítrónupipar
Kreyst sítróna

Allt hrært saman og smurt á, mjög einfallt, hollt og gott 🙂
Ég smurði þessu svo á 2 sneiðar af LKL lágkolvetna brauð frá Jóa Fel Bakarí.
Það brauð geymist vel en ég geymi það oft í firsti og risa það er líka mjög gott 🙂

Made by Heidi Ola 😉

Translate/

Low carb lunch!

Ingredient (for one person):

Salat:
1 hard boiled egg
1/2 avocado
1 full tablespoon cottage cheese
lemon pepper
squeezed lemon

Mix all together in a bowl and place on top of a bread or some thing you like:)

I use 2 slices of low carb bread, LKL bread from Jói Fel Bakarí

Made by Heidi Ola 😉

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *