Arnold Classic Ohio 2014

27 febrúar – 2 mars á þessu ári keppti ég á Arnold Classic í Columbus, Ohio. Þetta var í annað skiptið sem ég keppti á Arnold Classic í Ohio, og er það eitt stærsta fitness mót í heimi. En þar ekki bara keppt í fitness og vaxtarækt. Þar er keppt í allskonar íþróttum og er risa stór vörusýning og allskonar skemmtinlegt um að vera.
Hér er skemmtinlegt video frá Konráð Val Gíslason af okkur Iceland Fitness stelpunum hans sem fórum saman út.

[do_widget „Featured Image“]

IMG_2071
615085_489435071163248_2058530524_o
IMG_2157
1965622_489634237809998_1793944358_o
1913484_490651394374949_1559875425_o
IMG_2339
IMG_2285
En að fara á svona mót er alveg ógleymanleg upplifun. Og var ekkert smá gaman hvað við fengum góðar viðtökur frá öllum á expóinu að kynna Iceland Fitness 🙂

3 athugasemdir á “Arnold Classic Ohio 2014

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *