Mig langar mikið í eitthvað ferkst, létt og hollt þessa dagana. Eftir að ég varð ólétt hef ég fengið allskonar crave og það nýjsta er Local salat og vel ég yfirleitt sjálf í það en var að prófa í fyrsta skipti um daginn salatið Strawberry fields það er ekkert smá ferkst og gott í því er hvítlaukskjúklingur, jarðaber, vínber, mangó, parmesan ostur, nachos flögur með Pesto dressingu.Elli fékk sér salat sem heitir Spicy Beef sem mér finnst líka mjög gott 😛