Hollir forstpinnar
Á sumrin langar manni alltaf í ís væri ekki verr að geta fengið sér alltaf einn íspinna á dag án samviskubits, t.d. sem millimál eða kvöldnasl J Það er hægt að leika sér allskonar með gera heimagerða pinna, með því að setja í íspinnaform t.d. holla safa, heimagerða safa og boozt, gríska jógúrt, skyr, prótein, amino drykki, Vit-hit eða aðra holla sport drykki. Svo má skreita þá og bragðbæta svona spari með dökku súkkulaði og setja á þá kurl, kókosmjöl eða hentur.
Ég notaði:
- Froosh drykki en 1 froosh flaska er eins og 2 pressaðir ákvextir í krukku.
- Hreina gríska jógúrt.
- 70 % súkkulaði
- Kókosmjöl
- Ferskt kíví
- Frosin ber
Lék mér svo að hella í lögum í formin. Og set í fristir, best að gera kvöldið áður.
Ég fékk þessi íspinnaform í Kitchen Library fyrir nokkrum árum en ég hef séð svona box í rúmfatalagernum, Ikea, Hagkaup , Byggt og búið og fleiri stöðum.
Made by Heidi Ola