Fljótlegt gúrme kjúklingasalat a la Heidi Ola

Fljótlegt kjúkligasalat:

Dugar í kvöldmat fyrir 2 og nesti daginn eftir:

Byrja á að harðsjóða egg

 

3 egg

1 Heill grillaður kjúlli

1 heilt búnt lambhagasalat

1/2 gúrka

1/2 krukka af feta

1/2 krukka sólþurrkaðir tómatar

1 heil krukka kjúklingabaunir (skolaðar í sigti)

2 lítil Avocado eða 1 stórt

Toppað með furuhnetum og döðlubitum, má sleppa.

Kriddað með maldon salti og svörtum pipar, notaði svo smá af olíunni af fetanum og tómötunum og smá balsamik.

 

Made by Heidi Ola