Súkkulaði kaka með saltri karamellu (Chocolate salted caramel cake)
Hver sá sem fann upp salted caramel combóið er einn mesti snillingur sem til er, það er allvega eitt besta combó sem ég hef kynnst. Ef þið hafið ekki prófað það þá eruð þið að missa af miklu! Ég er mat- og kökugæðingur með meiru og eftir að ég smakkaði þetta combó hef ég verið að prófa mig áfram og stúdera uppskriftir og held ég sé búin að skapa hér eina truflað góða sem allvega heftur fengið mörg hrós 🙂 Ég gerði hana í skemmtinlegum búning fyrir einn afmælis strák um daginn og margir búnir að bíða spenntir eftir uppskriftini 🙂
Svo fyrir þá sem heilast af þessu combói þá er ég að gera aðeins öðruvísi uppskrift af salted caramel köku í kvöld fyrir stelpu stór afmæli um helgina og ég mun setja uppskrift og mynd af því í næstu viku….svo fylgist með…
*English recipe below
300g. Ósaltað smjör (mjúkt)
300g. Sykur
70g. Ljós brúnn sykur
70g. Púðursykur
3 egg
100g. Kakó (ég nota sykurlaust Hershey´s kakó. Fæst í Kosti)
160ml. Súrmjólk
1 tsk Vanilludropar
330g. Hveiti
3 tsk Lyftiduft
1 tsk Matarsódi
½ tsk salt (ég muldi í mortel Maldon salt, mæli með að nota gott sjálvarsalt í þessa, ekki borðsalt)
Salta karamellan:
200 Sykur
2 msk ljóst sýróp
120ml. Rjómi
60ml. Sýrður rjómi
1 tsk Maldon salt (mylja það vel niður)
Alvuru súkkulaði krem:
200g. Sykur
2 msk ljóst sýróp
360ml. Rjómi
450g. Dökkt súkkulaði (ég notaði bara gamla góða Síríus suðu súkkulaðið en það má líka nota 70%)
450g. Ósaltað smjör (mjúkt)
Maldon salt flögur til að strá rétt yfir kökuna í lokin ☺
1. Besta að gera karmelluna fyrst, hitið í potti, sykur og sýróp með 60ml af vatni. Og látið sjóða í 10 mín, eða þar til þetta er orðið karmellað á litin, smá klístrað og vatnið búið að gufa upp.
2. Hitið svo í öðrum potti saman rjómana báða og saltið. Hitið þar til saltið er alveg bráðið við. Passa að það brenni alls ekki við.
3. Þegar sykur, sýrópið er tilbúð færið það af hitanum og hellið svo varlega rjómablöndunni útí. Það mun sjóða aðeins upp, hrærið vel saman og setjið svo karmelluna til hliðar og látið kólna.
4. Möst að smakka karmelluna þegar hún er búin að kólna smá, og upplifa bragð af einu besta combó sem hefur verið fundið upp ☺
5. Svo þarf aftur 2 potta og búa til súkkulaðið. (Ég veit þetta er bras kaka, en hún er þess virði ☺ ) Þið setjið aftur sykur og sýróp með 60ml af vatni í pott og látið suðuna koma upp. Hitið svo rjóman í öðrum potti og hellið varlega útí eins og áður. Slökkvið svo á hitanum undir. Þar næst bætið svo söxuðu súkkulaðinu útí og hrærið í sirka 10 mín saman eða þar til botnin á pottinum hefur kólnað. Leggjið svo til hliðar.
6. Hellið svo súkkulaði blöndunni í hrærivélaskál og hrærið smjörinu saman við. Setjið svo í kælir í 40-45 mín. Á meðan þið gerið botanan.
7. Hitið ofin í 170gráður. Og spreyið 3x 24 cm. form að innan með PAM eða smjöri. (Ég nota alltaf PAM sprey for Baking fæst í Kosti)
8. Hrærið saman smjörið og allan sykurinn. (hvíta, ljósbrúna og púðursykurinn). Bætið svo við eggjum, einu í einu.
9. Í skál setjið saman, kakóið, súrmjólkina, vanilludropana og 60ml af vatni. Hrærið saman þar til þetta verður svona eins og krem. Hrærið því þá útí sykurinn og eggin.
10. Í aðra skál setjið saman öll hin þurrefnin og bætið þeim útí. Hrærið vel saman. Og dreifið svo jafnt í öll 3 formin, janfið þær vel, svo þær raðist nú vel ofan á hvor aðra ☺ Og bakið í 18-25 mín. Ég baka reyndar alltaf á blæstri og fylgist vel með, svo ég var með þær í sirka 18-20 mín.
11. Látið botnana kólna vel niður. Setjið svo fyrsta lagið á kökudiskinn og sirka 2-3 msk af söltu karmellunni yfir, dreyfið vel úr, og ofan á það lag af súkkulaðinu og svo koll af kolli og þekið hana svo alla vel með súkkulaði kreminu. Ég setti hana aðeins I kælir á milli og kældi kremið og fór svo aðra umferð og þá náði ég henna jafnri og fallegri. Stráið svo Maldon salt flögum yfir hana.
(Nema hvað í þetta skiptið er saltið undir í fyrstu umferð af kremi hjá mér og við þetta tilefni skreytti ég hana með Snickers og Saleted Caramel hnetubitunum sem ég fann í Kosti og kubbaði eitt stikki Lego gröfu ☺)
Made by Heidi Ola;)
Translate/
For the sponge:
300g unsalted butter, softened
300g caster sugar
70g soft light brown sugar
70g brown sugar
3 eggs
100g cocoa powder
160ml buttermilk
1 tsp vanilla essence
330g (11½oz) plain flour
2 tsp baking powder
1 tsp bicarbonate of soda
½ tsp Maldon salt
For the salty caramel:
200g caster sugar
2 tbsp golden syrup
120ml double cream
60ml soured cream
1 tsp fine sea salt (I use Maldon salt)
For the frosting:
200g caster sugar
2 tbsp golden syrup
360 ml double cream
450g dark chocolate (minimum 70% cocoa solids), chopped, plus extra to decorate
450g unsalted butter, softened
Sea salt flakes, for sprinkling
Method
1. First make the salty caramel. In a small saucepan bring the sugar and golden syrup to the boil with 60ml (2fl oz) of water, allowing the mixture to boil for about 10 minutes, during which time it should become quite syrupy and a rich caramel colour.
2. Put the double cream, soured cream and salt in a separate pan and bring to the boil, then remove from the heat. The salt should completely dissolve in the cream.
3. When the sugar syrup is ready, remove it from the heat and carefully add the hot cream. It will bubble up as you pour in the cream, but smooth out again quickly after that, becoming a creamier golden colour. Pour the caramel into a small bowl and set it aside to cool while you make the frosting.
4. In a small, clean saucepan, bring the caster sugar and golden syrup to the boil with 60 millilitres of water, again letting this boil for approximately 10 minutes or until it is syrupy and caramel-coloured.
5. In a separate pan, bring the double cream to the boil. Carefully pour the hot cream into the caramel: as before, it will bubble up, but settle again shortly afterwards. Set this caramel aside to cool slightly.
6. Once it has cooled, add the chopped chocolate, stirring constantly while the chocolate melts. Using a hand-held electric whisk, mix the frosting for about 10 minutes or until the bottom of the bowl feels cool.
7. Add the butter to the chocolate caramel frosting and whisk together until the mixture is light and looks slightly whipped. Place the frosting in the fridge to cool and set for 40–50 minutes while you make the sponge.
8. Preheat the oven to 170°C/gas mark 3, and line the bases of the sandwich tins with baking parchment.
9. Using a freestanding electric mixer with the paddle attachment, or a hand-held electric whisk, cream together the butter and both types of sugars until light and fluffy. Add the eggs one at a time, mixing well after each addition and scraping down the sides of the bowl.
10. In a jug stir together the cocoa powder, buttermilk and vanilla essence with 60 millitres of water to form a thick paste. Sift together the remaining sponge ingredients, then add these in stages to the creamed butter and sugar, alternating with the cocoa powder paste and mixing thoroughly on a low-to-medium speed until all the ingredients are incorporated.
11. Divide the batter between the three prepared cake tins and bake for approximately 25 minutes or until the top of each sponge feels springy to the touch. Allow the sponges to cool slightly in their tins before turning out on to a wire rack and cooling completely before assembling.
12. Once the sponges feel cold to the touch, place one on a plate or cake card and top with approximately two tablespoons of the salty caramel, smoothing it over the sponge using a palette knife. Top the caramel layer with three to four tablespoons of the frosting and smooth it out as before.
13. Continue this process, sandwiching together the other two sponges with the remaining salty caramel and a layer of frosting and leaving enough frosting to cover the sides and top of the chocolate cake. To finish, decorate the top with chopped chocolate and a light sprinkling of the sea salt flakes.
(Except this time the salt flakes are under the first round of cream, and I decorated it with Snickers and Saleted Caramel peanut bits and build this Lego excavator 🙂
Made by Heidi Ola 😉