Einfalt hollt túnfisksalat stútfullt af próteini og hollri fitu1 lítil dós af kotasælu
- 1 dós túnfiskur í vatni
- 1/2-1 heilt avocado eftir smekk og hversu stór þau eru.
- Sítrónu safi
- Sítrónupipar
Hellið vatninu af túnfiskinum og setjið hann í skál ásamt kotasælu, skerið avocado niður í bita, sprautið sítrónu safa yfir eftir smekk eða kreistið ferska, en sítróna gerir salatið extra ferskt og gott upp á að avocadoið verði ekki brúnt ef þið geymið salatið í kælir. (Mundi ekki geyma lengur en 2 daga.) Kriddið svo með vel af sítrónupipar. Gott ofan á t.d. Hrískökur, maískökur, hollt brauð, kex eða bara eitt og sér.
Made by Heidi Ola 😉