Grillaður maís með smjöri og lime

Maís hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér og þegar ég var lítil var þetta uppáhalds maturinn minn ég vildi hreinlega bara hafa maís einan og sér í matinn, kallaði það að hafa “gult í matinn”
Veit fátt betra í meðlæti með mat en heilan maís og ef það er hægt að vá þá svona í hýðinu þá er það best!

Toppurinn er svo að grilla hann og ef þið hafið ekki prófað þetta þá bara verðið þið að prófa!![do_widget „Featured Image“]

 

  • Heilir maísstönglar í hýðinu
  • Íslenskt smjör án salts
  • Sjávarsalt
  • Ferskt lime

Takið maísstönglana úr hýðinu, smyrjið með smjöri og setjið í álpappír á heitt grillið í 20 mín. Snúið reglulega. (sumir kjósa að láta þá lyggja áður í vatni í 10 mín, en ég hef bara skellt þeim beint á grillið)

Saltið með sjávarsalti og kreistið ferkt lime yfir.

13410384_10153642022452423_1513196312_o

Ég var með grillaðan hamborgara frá Kjötkompaní, kís að nota gæða kjöt og keypti maísstönglana líka þar. Brauðið fylgir með borgurunum. Á hamborgarann setti ég ferskt guacamole, 5% sýrðan róma, ost, kál, tómata, gúrku, steikta sveppi og lauk. Toppaður með andareggi (beint frá mínu býli) og steiktu beikon.

Svo hamborgari þarf alls ekki að vera svo óhollur

Heidi Ola 😉