Tag Archives: tortilla

Fljótlegt, hollara en venjuleg pizza og svo gott!!! Oft er venjuleg pizza svolítið mikið brauð „kolvetni“ og lítið að kjöti „próteini“ en þegar ég geri pizzu sjálf heima þá hef ég mikið álegg og minni botn, og ein einföld útgáfa ef þú vilt sleppa við að gera botnin frá grunni.[do_widget „Featured Image“]Hitið ofnin í 180°

  • Tortilla pizza kökur
  • 1 askja Sveppir (ég notaði heila af skornum sveppum þar sem mér finnst aldrei of mikið af sveppum)
  • 1/2 Rauðlaukur
  • Létt pepperoni
  • 2 Kjúklingabringur
  • Létt rjómostur
  • Salsasósa
  • BBQ sósa
  • Rifin pizza ostur (í þetta skiptið átti ég til maxico ost og reif smá af honum með)
  • Mulið doritos (hægt að nota hollara snakk)
  • Toppað Pizza Topping garlic & onion sósu frá Santa Maria.

Steiki sveppi og rauðlauk á pönnu, ég nota Isio olíu og smá ísl smjör, bæti svo smá rauðvínsediki og Sukrin gold púðursykri á pönnuna í lokin. Set til hliðar í skál. Sker kjúklinga bringur í lita bita, kridda með kjúklinga kriddi og mexico kriddi frá pottaglöldrum, getið notað hvaða kridd sem er. Steiki á pönnu, set til hliar í aðra skál og velti uppúr smá BBQ sósu.

Set tortilla pizzu botana á bökunarplötu með smjörpappír undir. Set set salsa sósu á hvern botn. Raðið svo öllu álegginu á eins og þið viljið, ég byrja á pepperoni, lauk&svepp, kjúlla, rjómostur settur með skeið í litlar klessur, ostur, doritos og inní ofn. Bakað í 8-10 mín. Toppað áður en þið berið fram með garlic sósunni 😛

Made by Heidi Ola 😉