Fjarþjálfun

20,000kr.

Innifalið er æfingarplan, matarplan og mælingar.

Sérsniðið æfignarplan fyrir þig sem hentar þínum markmiðum.

Ég byrja á því að senda þér nokkrar spurningar og geri útfrá því æfinga og matarplan. Í framhaldi af því hitti ég þig og við tökum mælingu. Ef þú hefur ekki tök á að hitta mig í mælingu mælir þig þá sjálf/ur og sendir mér reglulega tölur og myndir. Alltaf hægt að vera í netsambandi við mig og senda á mig spurningar. Ég sendi þér svo video eða útskýringar á þeim æfingum sem þú þarft hjálp með. Matarplan og æfingarplan er sérsniðið að þínum þörfum.

Hver mánuður eftir þann fyrsta kostar 15.000 kr.